Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Verða aftur Íslandsmeistarar
Mánudagur 10. október 2005 kl. 10:22

Verða aftur Íslandsmeistarar

Íslandsmeistararnir frá Keflavík í kvennakörfuknattleik munu verja titilinn sinn í ár ef marka má spár lesenda á vf.is. Síðastliðna viku hefur verið uppi könnum um það hverjir yrðu Íslandsmeistarar á komandi leiktíð, Keflavík, Grindavík eða annað lið.

Keflavíkurstúlkur fengu góða kosningu og töldu 54% kjósenda að þær myndu verja titilinn. 36% kjósenda töldu að Grindavíkurstúlkur myndu hampa titlinum í ár en 10% giskuðu á annað lið.


Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024