Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Mánudagur 23. júní 2003 kl. 10:09

Velheppnað kvennahlaup í Sandgerði

Kvennhlaupið fór fram í Sandgerði eins og um allt land laugardaginn 21. júní. Konurnar hituðu upp undir stjórn Margrétar Richardsdóttur og hlupu síðan 3,5 km. leið um götur bæjarins. Við komuna í mark fengu allar
verðlaunapening og hressingu. Að lokum var öllum þátttakendum kvennahlapsins í Sandgerði boðið í sund.

Ljósmynd: Ólafur Þór Ólafsson
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024