Vel sótt unglingamót í golfi á Sandgerðisdögum
Unglingamót í golfi í tengslum við Sandgerðisdaga fór fram á Kirkjubólsvelli í Sandgerði um hlgina þar sem leikinn var 9 holu höggleikur með og án forgjafara. Leikið var í stelpu og strákaflokkum og
Stúlkur 15 ára og yngri án forgjafar:
1. sæti Ragnhildur Kristinsdóttir GR á 51 höggi brúttó
2. sæti Bryndís S Jóhannsdóttir GSG á 78 höggum brúttó
Strákar 15 ára og yngri án forgjafar:
1. sæti Elmar Ágúst Garðarson GG á 43 höggum brúttó
2. sæti Bjarni Þórarinn Hallfreðsson GG á 45 höggum brúttó
3. sæti Magnús Ríkharðsson GSG á 46 höggum brúttó
Strákar 15 ára og yngri með forgjöf:
1. sæti Atli Marcher Pálsson GSG á 20 höggum nettó
2. sæti Birkir Freyr Sigurðsson GSG á 21 höggi nettó
3. sæti Grétar Þór Sigurðsson GS á 25 höggum nettó
Næstur holu á 2/11 holu: Bjarni Þórarinn Hallfreðsson GG 4,26m