Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Vel sótt Ljósanæturmót í pútti
Mánudagur 3. september 2007 kl. 15:04

Vel sótt Ljósanæturmót í pútti

Hið árlega Ljósanæturmót í pútti fór fram á Mánagrund í Reykjanesbæ um Ljósanæturhelgina. Mótið var opið öllum þeim sem vildu koma og spreyta sig á pútternum. Um 80 manns mættu í mótið sem styrkt var af Toyota í Reykjanesbæ. Toyota sá styrkti mótið um verðlaunagripi og kaffiveitingar að móti loknu.

 

Úrslitin voru eftirfarandi:

 

Börn:

  1. Einar Kristgeirsson, 70 – 5 bingó
  2. Guðlaugur Grétarsson, 80

 

Konur

  1. Hrefna M. Sigurðardóttir, 66
  2. Lórý Erlingsdóttir, 67
  3. Valgerður Pálsdóttir, 67

Bingó: Lórý Erlingsdóttir 7 bingó

 

Karlar

  1. Trausti Björnsson, 65
  2. Guðmundur Ólafsson, 66
  3. Hólmgeir Guðmundsson, 66

Bingó: Hólmgeir Guðmundsson, 8 bingó

 

VF-mynd/Þorgils: Frá bráðabana í kvennaflokki

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024