Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Vegleg myndasöfn og video frá bikarsigri Grindavíkur
Mánudagur 25. febrúar 2008 kl. 15:11

Vegleg myndasöfn og video frá bikarsigri Grindavíkur

Víkurfréttir létu ekki fyrsta bikarmeistaratitil Grindavíkurkvenna fram hjá sér fara. Stelpurnar lönduðu glæsilegum sigri á Haukum í Laugardalshöll á sunnudag og fögnuðu vel og innilega.

 

Nú eru komin inn tvö myndasöfn úr Laugardalshöll sem og video hér á Vef TV Víkurfrétta frá bikardeginum mikla og þá er einnig hægt að nálgast fjölda frétta fyrir og eftir bikarleikinn í íþróttadálki Víkurfrétta hér á vf.is

 

Smellið hér til að skoða ljósmyndasöfnin

Smellið hér til að sjá fjölda frétta frá bikarleiknum

Smellið hér til að sjá videomyndir og viðtöl frá Laugardalshöll

 

VF-Mynd/ [email protected]Grindvíkingar berja sig saman fyrir átökin í Laugardalshöll!

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024