Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

VefTV: Viðtal við Lilju Írisi, fyrirliða, eftir sigurinn á Fjölni
Þriðjudagur 21. ágúst 2007 kl. 22:23

VefTV: Viðtal við Lilju Írisi, fyrirliða, eftir sigurinn á Fjölni

Í VefTV má nú finna svipmyndir frá sigri Keflavíkurstúlkna á Fjölni í undanúrslitum bikarkeppninnar. Í myndbandinu er viðtal við Lilju Írisi Gunnarsdóttur fyrirliða Keflavíkur.

 

Vf-mynd: jbo.










Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024