Bragi Guðmundsson - Báruklöpp
Bragi Guðmundsson - Báruklöpp

Íþróttir

VefTV: „Stundum verður að spila fyrir áhorfendur“
Föstudagur 13. september 2013 kl. 14:10

VefTV: „Stundum verður að spila fyrir áhorfendur“

Haraldur Guðmundsson fyrirliði Keflvíkinga í spjalli

Haraldur Guðmundsson fyrirliði Keflvíkinga var sáttu við úrslitin gegn Skagamönnum þrátt fyrir að hann hefði kosið að gestirnir hefðu mátt skora færri mörk. Leikurinn endaði með 5-4 sigri Keflvíkinga. Haraldur var sáttur við baráttuna í sínum mönnum en Skagamenn þurftu nauðsynlega á sigri að halda í leiknum.

Fyrirliðinn er nokkuð brattur varðandi framhaldið en þeir þrír leikir sem eru framundan eru allir erfiðir að hans mati. Viðtal við Harald má sjá hér að neðan.

Nýsprautun vetrardekk
Nýsprautun vetrardekk

Dubliner
Dubliner