Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

VefTV: Sjáðu tilþrifin úr Sláturhúsinu
Föstudagur 18. mars 2016 kl. 15:06

VefTV: Sjáðu tilþrifin úr Sláturhúsinu

Mönnum var heitt í hamsi í Sláturhúsinu í gær þar sem Keflvíkingar tóku á móti Tindastólsmönnum í 8-liða úrslitum Domino's deildar karla. Hér má sjá helstu tilþrif og baráttu úr síðari hálfleik í leiknum í gær sem endaði með sigri Stólanna 90:100. Leikurinn var mjög spennandi á tímabili undir lokin og var mikill hiti í fólki, jafnt í stúkunni sem og á parketinu.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024