Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

VefTV: Magnað aukaspyrnumark hjá Samúel Kára
Miðvikudagur 5. nóvember 2014 kl. 15:20

VefTV: Magnað aukaspyrnumark hjá Samúel Kára

Keflvíkingurinn knái, Samúel Kári Friðjónsson, er ekkert að tvínóna við hlutina. Eins og sjá má í myndbandinu hér að neðan, þar sem hann skorar stórglæsilegt mark beint úr aukaspyrnur af rúmlega 30 metra færi. Miðjumaðurinn ungi sem leikur með Reading á Englandi, virðist ekki hafa mikið fyrir þessu og lætur boltann svífa upp í markhornið, algjörlega óverjandi markvörðinn. Samúel hefur staðið sig vel með varaliði liðsins það sem af er tímabili og bankar  orðið fast á dyrnar hjá aðalliðinu.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024