Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

VefTV: Leikmannamálin erfið í Sandgerði - segir Atli
Atli Eðvaldsson við varamannabekk Reynis.
Þriðjudagur 24. september 2013 kl. 10:02

VefTV: Leikmannamálin erfið í Sandgerði - segir Atli

Atli Eðvaldsson þjálfari 2. deildarliðs Reynis í knattspyrnu var sáttur með viðburðaríkt keppnistímabil með Sandgerðingum.

Atli Eðvaldsson þjálfari 2. deildarliðs Reynis í knattspyrnu var sáttur með viðburðaríkt keppnistímabil með Sandgerðingum. Helsti vandi liðsins er leikmannamál en í sumar þurfti liðið að stóla á unga leikmenn sem komu frá félögum á Reykjavíkursvæðinu. Atli ræddi við VF eftir lokaleik deildarinnar gegn Njarðvík.

 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024