Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

VefTV: Íþróttaþáttur Víkurfrétta
Mánudagur 19. mars 2007 kl. 16:32

VefTV: Íþróttaþáttur Víkurfrétta

Nú er annar íþróttaþátturinn í Vefsjónvarpi Víkurfrétta kominn í loftið og að þessu sinni er það úrslitakeppnin í körfuknattleik karla sem ræður ríkjum. Þrátt fyrir annatíð í körfuboltanum hefjum við leikinn á Mánagrund þar sem töltmót K. Steinarssonar fór fram um helgina.

 

Hægt er að nálgast íþróttaþáttinn hér hægra megin á síðunni með því að fara í Vef TV hér á vf.is.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024