Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

VefTV: Hvað vita þjálfararnir um körfubolta?
Mánudagur 10. nóvember 2014 kl. 12:54

VefTV: Hvað vita þjálfararnir um körfubolta?

Rimman um Reykjanesbæ - Teitur gegn Jonna

Í kvöld eigast við erkifjendurnir Njarðvík og Keflavík í Domino’s deild karla í körfubolta. Leikmenn munu þar líklega berjst til síðasta svitadropa enda heiðurinn að veði. Þjálfarar verða einnig í eldlínunni í Ljónagryfjunni en hjá báðum liðum eru þungavigtarmenn í brúnni. Aðstoðarþjálfarar liðanna eru þeir Jón Norðdal Hafsteinsson hjá Keflavík og Teitur Örlygsson hjá Njarðvík. Sem leikmenn tóku þeir þátt í fjölda leikja milli þessara liða enda léku þeir báðir aðeins fyrir uppeldisfélagið á farsælum ferli. Við ákváðum að leggja nokkrar spurningar fyrir kappana um sögu þessara tveggja risa í körfuboltanum á Íslandi.

Sjá má myndband af viðureign félagana hér að neðan en svörin má finna neðar á síðunni.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

 

Rétt svör:

 

  1. Sverrir Þór Sverrisson, Þorsteinn Bjarnason
  2. Guðmundur Jónsson, Valur Orri Valsson og Snorri Hrafnkelsson.
  3. 2006 gegn Skallagrími.
  4. 2008 gegn Snæfellingum.
  5. Sigurður Ingimundarson og Gunnar Þorvarðarson.
  6. Dustin Salisbery.
  7. William Thomas Graves VI.
  8. Birgir Örn Birgisson.
  9. Keflvíkingar urðu meistarar árið 1999 eftir 3-2 rimmu. Njarðvíkingar unnu svo 3-0 árið 2002.
  10. Valur Orri Valsson, 14 ára gamall lék hann í efstu deild með Njarðvík.
  11. Níu sinnum.
  12. Þrettán sinnum.
  13. 1981.
  14. 1967.
  15. Samfylkingunni og óháðum.
  16. Egils kristal.
  17. Teitur spyr: Tíu sinnum.
  18. Jonni Spyr: Númer sjö.
  19. Bónus spurning: Teitur með 2,48. Jonni stal 2,43 boltum í leik það tímabilið.