Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Valur þjálfar FSu í körfunni
Laugardagur 15. maí 2010 kl. 12:30

Valur þjálfar FSu í körfunni

Valur Ingimundarson hefur verið ráðinn körfuknattleiksþjálfari FSu á Selfossi en liðið féll úr efstu deild í vetur.
Valur hætti sem þjálfari Njarðvíkinga í Iceland Express deildinni síðastliðið haust af heilsufarsátæðum en hann sagði í viðtali við VF fyrir nokkrum vikum að hann væri klár í þjálfaraslaginn á nýjan leik eftir endurhæfingu á Reykjalundi.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Áhugi á körfuboltaíþróttinni hefur farið vaxandi á undanförnum árum á Selfossi og forráðamenn félagsins eru spenntir að fá Suðurnesjamanninn austur fyrir fjall.