Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Valur Orri og Thelma Dís best hjá Keflavík
Verðlaunahafar á lokahófi. Myndir Keflavik.is.
Mánudagur 18. apríl 2016 kl. 09:23

Valur Orri og Thelma Dís best hjá Keflavík

Lokahóf körfuknattleiksdeildar Keflavíkur var haldið á föstudag, þar sem leikmenn og stuðningsmenn komu saman og áttu gott kvöld. Leikmenn voru verðlaunaðir ásamt því að úrvalslið Keflavíkur var valið. Hjá meistaraflokki karla var Valur Orri Valsson kjörinn besti leikmaðurinn en hjá kvennaliðinu var hin unga Thelma Dís Ágústsdóttir valin best.

Eftirfarandi aðilar unnu til verðlauna á lokahófinu:

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Bestu leikmenn í Unglingaflokki:

Unglingaflokkur karla: Magnús Már Traustason
Unglingaflokkur kvenna: Sandra Lind Þrastardóttir

Meistaraflokkur karla

Besti leikmaður: Valur Orri Valsson
Besti Varnarmaður: Reggie Dupree
Mestu framfarir: Magnús Már Traustason

Meistaraflokkur kvenna

Besti leikmaður: Thelma Dís Ágústsdóttir
Besti varnarmaður: Emelía Ósk Gunnarsdóttir
Mestu framfarir: Irena Sól Jónsdóttir

Úrvalslið Keflavíkur skipuðu:

Valur Orri Valsson
Magnús Már Traustason
Emelía Ósk Gunnarsdóttir
Thelma Dís Ágústsdóttir
Reggie Dupree