Miðvikudagur 16. apríl 2014 kl. 10:03
Valdir í landsliðið í júdó
Tveir ungir og efnilegir Grindvíkingar hafa verið valdir til að fara með landsliðinu í júdó á Norðurlandamótið í Finnlandi í sumar, þetta eru þeir Guðjón Sveinsson og Björn Lúkas Haraldsson.