Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Vænleg staða Víðis
Fimmtudagur 28. júlí 2005 kl. 11:17

Vænleg staða Víðis

Víðir Garði sigraði lið KV í gærkvöldi, 4-1, á KR-velli. Víðismenn eru nú komnir í vænlega stöðu í A-riðli 3. deildar með 23 stig eftir 9 leiki.

Mörk Víðismanna gerðu þeir Björn Bergmann Vilhjálmsson, Einar Daníelsson, Eysteinn Már Guðvarðsson og Knútur Rúnar Jónsson.

Staðan í deildinni
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024