Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Mánudagur 5. ágúst 2002 kl. 20:39

Útisigur hjá Gautaborg

IFK Göteborg, lið Hjálmars Jónssonar í sænsku úrvalsdeildinni, sigraði í dag Landskrona á útivelli 2-1. Gautaborg hefur ekki verið sannfærandi í sumar og er sem stendur í 7. sæti í deildinni með 19 stig eftir 13 umferðir en Örgryte er í efsta sæti með 26 stig.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024