Úrslitastund í Evrópuboltanum
Keflavík mætir Lilleström í seinni leik liðanna í annari umferð InterTOTO keppninnar í knattspyrnu á Keflavíkurvelli í dag. Leikurinn hefst kl. 14.00 og verður lokið í tæka tíð fyrir úrslitaleikinn á HM sem hefst kl. 18.
Fyrri leikur liðanna endaði 4-1 fyrir Lilleström í Noregi en Keflvíkingar þurfa að vinna 3-0 ætli þeir sér áfram í næstu umferð þar sem Newcastle eru andstæðingarnir.
Allir stuðningsmenn Keflavíkur eru hvattir til að mæta á leikinn og styðja sitt lið því það er ekki á hverjum degi sem Evrópuleikur eru á dagskrá á Keflavíkurvelli.
Fyrri leikur liðanna endaði 4-1 fyrir Lilleström í Noregi en Keflvíkingar þurfa að vinna 3-0 ætli þeir sér áfram í næstu umferð þar sem Newcastle eru andstæðingarnir.
Allir stuðningsmenn Keflavíkur eru hvattir til að mæta á leikinn og styðja sitt lið því það er ekki á hverjum degi sem Evrópuleikur eru á dagskrá á Keflavíkurvelli.