Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Úrslitaleikurinn í kvöld
Miðvikudagur 3. maí 2006 kl. 11:09

Úrslitaleikurinn í kvöld

Keflavík og FH mætast í úrslitaleik deildarbikarsins í knattspyrnu í kvöld kl. 20:00 á Stjörnuvelli í Garðabæ. FH hefur tvívegis sigrað í keppninni, árin 2002 og 2004 en Keflvíkingar hafa einu sinni áður leikið til úrslita og það var árið 2003 og þá biðu þeir ósigur eftir vítaspyrnukeppni gegn ÍA.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024