Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Úrslitakeppnin: Keflavík og Snæfell eigast við í dag
Laugardagur 17. mars 2007 kl. 10:37

Úrslitakeppnin: Keflavík og Snæfell eigast við í dag

Keflavík og Snæfell eigast við í dag í öðrum leik liðanna í undanúrslitum úrvalsdeildar karla í körfuknattleik. Snæfell leiðir viðureignina 1-0 þannig að með sigri í dag kemst liðið áfram. Keflvíkingar fara hins vegar í sumarfrí takist þeim ekki að jafna metin. Leikurinn hefst klukkan 16 í Sláturhúsinu.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 


 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024