Úrslitakeppnin hefst 19. mars
Deildarkeppni Domino´s deildar karla kláraðist í gærkvöldi. Er því ljóst hvaða lið mætast í 8-liða úrslitum úrslitakeppni Domino´s deildar karla.
Fyrsti leikdagur verður fimmtudagurinn 19. mars. Síðar í dag verða allir leikir gefnir út.
8-liða úrslit:
KR(1) - Grindavík (8)
Tindastóll (2) - Þór Þ. (7)
Haukar (3) - Keflavík (6)
Njarðvík (4) - Stjarnan (5)