Heklan
Heklan

Íþróttir

Úrslitaeinvígið hefst á morgun
Þriðjudagur 16. apríl 2013 kl. 15:46

Úrslitaeinvígið hefst á morgun

Úrslitaeinvígi Grindavíkur og Stjörnunnar um Íslandsmeistaratitilinn í körfuknattleik hefst á morgunm, miðvikudag, þegar liðin mætast í Röstinni kl. 19:15.

Grindavík hefur heimaleikjaréttinn í einvíginu. Leikur númer tvö í Garðabæ verður á föstudaginn og þriðji leikurinn í Grindavík næsta mánudag.

Ef til fjórða leiks kemur fer hann fram fimmtudaginn 25. apríl og ef til oddaleiks kemur verður hann sunnudaginn 28. apríl.

Nýsprautun vetrardekk
Nýsprautun vetrardekk
VF jól 25
VF jól 25