Úrslit úr seinna vetrarmóti Mána
Seinna vetrarmót Mána fór fram í dag í finu veðri og var færið á vellinum stórskemmtilegt. Margir glæstir gæðingar sáust í dag og ljóst að Mánamenn mæta sterkir til leiks í ár.
Pollar teymdir
Ástþór Grétar Pálsson og Ringó frá Keflavík
Fannar Logi Sigurðsson og Slakki frá Melabergi
Bríet Björk Hauksdóttir og Galsi frá Grund
Helena Rán Gunnarsdóttir og Lukkudís frá Læk
Arnþór Ingi Arnarsson og Stígandi frá Dalsmynni
Pollar
Signý Sól Snorradóttir og Strengur frá Arnarhóli
Glódís Líf Gunnarsdóttir og Lukkudís frá Læk
Andri Sævar Arnarsson og Stígandi frá Dalsmynni
Svandís Veiga Björnsdóttir og Hrói frá Keflavík
Börn
1. Gyða Sveinbjörg Kristinsdóttir og Ólavía frá Melabergi
2. Bergey Gunnarsdóttir og Nótt frá Brú
3. Jóhanna Jeanne Cadron og Perla frá Keflavík 4. Alexandra Líf Árnadóttir og Stígandi frá D
5. Gísli Freyr Björnsson og Sokki frá Keflavík
Unglingar og Ungmenni
1. Jóhanna Margrét Snorradóttir og Rá frá Melabergi
2. Guðbjörg Gunnarsdóttir og Ísing frá Austurkoti
3. Ásmundur Ernir Snorrason og Héla frá Æsustöðum
4. Jóhanna Perla Gísladóttir og Skuggi frá Skíðbakka
5. Andri Kristmundsson og Brynjar frá Mið-Fossum
6. Magni Arngrímsson og Mózart frá Keflavík
Konur
1. Hrönn Ásmundsdóttir og Vífill frá Síðu
2. Helena Guðjónsdóttir og Valsi frá Skarði
3. Eygló Einarsdóttir og Halla frá Vatnsleysu
4. Sóley Margeirsdóttir og Glóð frá Oddstöðum
5. Tinna Rut Jónsdóttir og Kastor frá Vatnsleysu
6. Linda Helgadóttir og Sólon frá Sörlatungu
Opinn flokkur
1. Sveinbjörn Bragason og Nýherju frá Flagbjarnarholti
2. Högni Sturluson og Ýmir frá Ármúla
3. Jón B Olsen og Bruni frá Hafsteinsstöðum
4. Ásmundur Ernir Snorrason og Skelfir frá Skriðu
5. Snorri Ólason og Júpiter frá Keflavík
6. Sigurður Kolbeinsson og Músi frá Miðdal