Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Úrslit úr Keflavík Open móti skotdeildar Keflavíkur
Fimmtudagur 4. október 2012 kl. 09:59

Úrslit úr Keflavík Open móti skotdeildar Keflavíkur

Keflavík Open mót skotdeildar Keflavíkur var haldið Sunnudaginn 30. september s.l., úrslit urðu eftirfarandi.

Úrslitin í A flokki:

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

1. Sæti Bjarni Sigurðsson með 50 dúfur

2. Sæti Þröstur Sigmundsson með 42 dúfur

3. Sæti Hjörtur Sigurðsson með 38 dúfur

Í B- flokki sigraði Viðar Örn Victorsson

Í Unglingaflokki sigraði Sóley Þrastardóttir

Með mótinu vildi deildin þakka öllum þeim fyrirtækjum sem stóðu við bak hennar í sumar og styrktu  með verðlaunagripum eða happadrættisvinningum. En eftirfarandi aðilar styrktu deildina í sumar:

VÍS styrkti verðlaun þann 9. maí
HS-ORKA styrkti verðlaun þann 2. júní
TM styrkti verðlaun þann 13. júní
Zedrus styrkti verðlaun þann 18. júlí
K- Steinarsson styrkti verðlaun þann 31. ágúst Ljósanæturmótið.

Nýsprautun gaf gjafabréf í happadrætti í verðlaun þann 31. ágúst.

Laghentir Bílaþjónusta gaf smurningu á fólksbíl eða jeppling og einnig umfelgun á fólksbíl eða jeppling.

Bláa Lónið gef einnig tvö 10.000 kr gjafabréf í verðlaun og Toyota Reykjanesbæ gef eitt gjafabréf í alþrif á bíl.