Úrslit úr Firmamóti Mána
Firmakeppi Mána fór fram þann 17. maí síðastliðinn í heldur dræmu veðri. Mótið gekk þó vel og var þátttaka með ágætasta móti og menn skemmtu sér vel. Kvennadeildin var með hið glæsilega kaffihlaðborð að móti loknu og voru verðlaun afhent við kaffisamsætið. Úrslitin í mótinu voru eftirfarandi:
Knapi, Hestur
Keppti fyrir
Pollaflokkur:
1 Nadía Sif Gunnarsdóttir
Flóki, Tókastöðum, Ellert Skúlason
2 Bergþóra Ósk Arnarsdóttir
Hugsuður, Flugumýri, Nesprýði
3 Gunnhildur Stella Haraldsdóttir
Ronja, Kotlaugum, Lífland
4 Hanna Líf Arnarsdóttir
Hoffa, Minni-Borg, Olsen Olsen
Barnaflokkur:
1 Jóhanna Margrét Snorradóttir
Djákni, Feti, Tjaldanes
2 Katrín Rúnarsdóttir
Zodíak, Helluvaði, Álnabær
3 Alexander Freyr Þórisson
Tenór, Rifshalakoti, Hópsnesi
4 Hafdís Hildur Gunnarsdóttir
Flóki, Tókastöðum, Jónas Ragnarsson
5 Jóhanna Perla Gísladóttir
Nótt, Keflavík, Sjóvá Almennar
Unglingar:
1 Ásmundur Ernir Snorrason
Djásn, Hlemmiskeiði, Olís
2 Ylfa Eik Ómarsdóttir
Atgeir, Hvoli, Tryggingamiðstöðin
3 Sunna Sigríður Guðmundsdóttr
Sleipnir, Litlu-Tungu, Vatnaveröld
4 Una María Unnarsdóttir
Valsi, Skarði, Hitaveita Suðurnesja
5 Elka Káradóttir
Stelpa, Nýjabæ, Vísir Grindavík
Ungmenni:
1 Liga Liepina
Perla, Hólabaki, Lagnaþjónusta Suðurnes
2 Tinna Rut Jónsdóttir
Undri, Bjarnastöðum, Vökvatengi
A-flokkur
1 Arnar Sigurvinsson
Glymur, Kirkjubæ, Sólning
2 Ásmundur Ernir Snorrason
Harka, Feti, Viðar Jónsson
3 Gunnar Eyjólfsson
Dimma, Einholti, Byko
4 Jón Gíslason
Dalla, Reykjavík, Húsanes
5 Elka Káradóttir
Stelpa, Nýjabæ, Toppgólf
B-Flokkur
1 Þórir Frank Ásmundsson
Fluga, Heiðarbrú, Þorbjörn-Fiskanes
2 Jón Gíslason
Búri, Feti, Landsbankinn
3 Guðmundur Unnarsson
Kjarni, Kálfholti, Fasteignahöllin
4 Sveinbjörn Bragason
Nýherji, Flagbjarnaholti, Geysir Green Energy
5 Einar Guðmundsson
Þröstur, Múla, Icegroup
Konur
1 Sigrún Valdimarsdóttir
Þráður, Garði, Pulsuvagninn
2 Hrönn Ásmundsdóttir
Rán, Melabergi, Eignamiðlun Suðunesja
3 Gunnhildur Vilbergsdóttir
Askur, S-brú, Ásberg
4 Guðrún Vilhjálmsdóttir
Ástríkur, Bólstað, Bílasprautun Magga Jóns
5 Harpa Guðmundsdóttir
Halifax, Breiðabólstað, Kaffitár
Lávarðar
1 Einar Guðmundsson
Þröstur, Múla, Húsasmiðjan
2 Eygló Einarsdóttir
Hervör, Hvítárholti, Merkiprent
3 Guðmundur Hinriksson
Hljómur, Flagbjarnarholti, Nýsprautun
4 Harpa Guðmundsdóttir
Halastjarna, Múla, Trésmiðja Stefáns og Ara
Paraflokkur
1 Una María Unnarsdóttir og Ylfa Eik Ómarsdóttir
Íþróttaakademían
2 Katrín Rúnarsdóttir og Elka Káradóttir
Dýralæknaþjónusta Suðurnesja
3 Jóhanna Margrét og Guðbjörg María
Verkfræðistofa Suðurnesja
4 Elísabet Guðnadóttir og Guðlaug Björt Júlíusdóttir
Glitnir
5 Einar Guðmundsson og Harpa Guðmundsdóttir
Njarðtak
Aðrir styrktaraðilar mótsins voru:
VÍS, Grímsnes, A.Óskarsson, Útgerðarfélagið Einhamar, Bragi Guðmundsson, Pípulagnir Benna Jóns, Nesfiskur, SPKEF, K.Steinarsson, U.R. Trésmiði, Ísspor,
Ingvar Helgason, Baldvin og Þorvaldur Bílageirinn, Teiknistofan Örk, Ó.S. Fiskverkun