Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Úrslit kvöldsins úr 1. deild kvenna
Miðvikudagur 9. mars 2005 kl. 21:02

Úrslit kvöldsins úr 1. deild kvenna

Grindavíkur stúlkur sigruðu ÍS 58-54 í Röstinni í kvöld og tryggðu sér þar með annað sæti í deildinni. Keflavík vann KR á útivelli 57-106 og Njarðvíkurstúlkur töpuðu gegn Haukum 68-73. Nánar um leikina síðar...
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024