Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Föstudagur 2. febrúar 2007 kl. 21:00

Úrslit kvöldsins: Auðvelt í Njarðvík

Tveir leikir fóru fram í Iceland Express deild karla í kvöld. Njarðvík vann stórsigur á Tindastól í Ljónagryfjunni 101-70 og KR vann Fjölni í Grafarvogi 69-77.

 

 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024