Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Úr fótboltabúningum í golfskó
Páll Ketilsson
Páll Ketilsson skrifar
laugardaginn 4. apríl 2020 kl. 07:31

Úr fótboltabúningum í golfskó

„Ég  hef alltaf verði mikið fyrir að safna hlutum. Ég safnaði til að mynda fótboltabúningum i mörg ár, á um 130-140 slíka, þannig að golfskóa-söfnunin tók bara við þeirri söfnunaráráttu,“ segir kylfingurinn Guðmundur Rúnar Hallgrímsson en hann á 61 par af golfskóm.

Hann segist hugsa vel um golfskóna en elsta parið sé líklega brúnir Nike skór frá árinu 2003. Guðmundur hefur lengi verið einn besti kylfingur á Suðurnesjum og hefur til að mynda verið klúbbmeistari Golfklúbbs Suðurnesja tíu sinnum.

Lestu viðtalið og sjáðu myndbandið í Víkurfréttum.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024