Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Upprennandi jódóiðkendur stóðu sig vel um helgina
Miðvikudagur 21. febrúar 2018 kl. 06:00

Upprennandi jódóiðkendur stóðu sig vel um helgina

Stór hópur júdóiðkenda frá UMFG og UMFÞ tók þátt í tveimur mótum síðastliðna helgi. Á laugardeginum var afmælismót JSÍ og á sunnudeginum var Góu mót júdófélags Reykjavíkur.
Flensan hefur verið að herja á iðkendur en hópurinn lét það ekki á sig fá og hafa iðkendur tekið miklum framförum. Arnar Már Jónsson, þjálfari UMFG og UMFÞ segist vera gríðarlega stoltur af hópnum. „Ég segi alltaf að það sé númer eitt að hafa gaman og annað hvort vinni maður eða læri. Hópurinn sem ég er með er með mesta keppendafjölda og mestu uppbyggingu barna- og unglinga á landinu.“

Tinna Einarsdóttir keppti í drengja flokk u-15 -66 og endaði hún í öðru sæti en Tinna er gríðarlega efnileg júdókona sem gefur ekkert eftir.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Úrslit afmælismót- UMFG
Drengir U13 -46 (4)
4. sæti: Kent Maxowiecki
Dr. U13 -55 (4)
2. sæti  Snorri Stefánsson
Dr. U13 -60 (2)
1. sæti: Björn Guðmundsson
Dr. U15 -66 (5)
2. sæti: Tinna Einarsdóttir
4. sæti: Agnar Guðmundsson
5. sæti: Hrafnkell Sigurðarsson
St. U18 -70 (3)
3. sæti: Olivia Mazowiecka
Dr. U18 -50 (5)
3. sæti: Róbert Latkowski
5. sæti: Adam Latkowski
Dr. U21 -90 (2)
2. sæti: Aron Arnarsson

Úrslit afmælismót- UMFÞ
Drengir U13 -34 (2)
2. sæti: Bragi Hilmarsson
Dr. U13 -38 (4)
3. sæti: Aron Kristinsson
4. sæti: Pálmar Högnason
Dr. U13 -42 (3)
2. sæti: Samúel Pétursson
Dr. U13 -46 (4)
2. sæti: Patrekur Unnarsson
Dr. U15 -66 (5)
3. sæti: Jóhann Jakobsson

Góu Mót- UMFG
Drengir
U1- 0 -30 (5)
2. sæti: Gunnar Hilmarsson
U10 -34 (4)
2. sæti: Jóhann Einarsson
U11 -27 (2)
1. sæti: Jóhann Einarsson
U11 -34 (3)
1. sæti: Filip Karimanovic
U11 -38 (3)
2. Vésteinn Sigurðarson

Góu Mót- UMFÞ
U11 -27 (2)
2. sæti: Gabríel Reynisson
U11 -34 (3)
2.  sæti: Örlygur Aðalsteinsson
U11 -42 (3)
2. sæti: Örn Þorvaldsson
3. sæti: Alex Skúlason
U9 -40 (3)
2. sæti: Sigurrós Sverrisdóttir
3. sæti: Gunnþórunn Ívarsdóttir