Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Upphafið að stórveldinu
Mánudagur 28. nóvember 2011 kl. 10:06

Upphafið að stórveldinu

Kvikmyndagerðarmaðurinn úr Keflavík, Garðar Örn Arnarson, er þessa stundina að vinna að heimildamynd um upphaf sigurgöngu Keflvíkinga í körfuboltanum. Myndin verður frumsýnd á næstunni en Garðar hefur sent frá sér stiklu úr myndinni sem sjá má hér í myndskeiðinu.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Upphafið að stórveldinu - 1989 Trailer from 230.Keflavík Films on Vimeo.