Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Mánudagur 15. október 2001 kl. 09:59

Uppbygging í yngri flokkum Grindavíkur

Mikil uppbygging hefur orðið í starfi knattspyrnudeildar Grindavíkur en að sögn Jónasar Þóhallssonar hefur mest orka farið í byggingu stúkunnar og aðalvallar. Hins vegar eru mikil uppbygging í yngri flokka starfi um þessar mundir en aldrei fleiri hafa sótt æfingar hjá knattspyrnudeildinni og eru stelpur jafnmargar og strákar. Sú nýbreytni var tekinn upp hjá meistaraflokki fyrir 2 árum að allir leikmenn gerðu 4 ára samning sem lýkur árið 2003.
Getraunastarfið er komið á fulla ferð á föstudagskvöldum frá 21-23 og 11-13 á laugardögum. Heitt kaffi og meðlætt í gula húsinu.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024