Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Ungir Suðurnesjamenn í Eldlínunni með U-17 liðinu
Miðvikudagur 28. september 2005 kl. 01:04

Ungir Suðurnesjamenn í Eldlínunni með U-17 liðinu

Grindvíkingurinn Jósef Kristinn Jósefsson og Keflvíkingurinn Einar Orri Einarsson hafa lokið þátttöku með U-17 liði Íslands í knattspyrnu í undankeppni Evrópumóts landsliða.

Jósef lék alla 3 leikina með liðinu en Einar Orri tók þátt í einum. Ísland vann einn leik, gerið eitt jafntefli og tapaði einum leik og hafnaði í þriðja sæti af fjórum í riðlinum. Keppnin fór fram í Andorra.

VF-Mynd/Þorsteinn
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024