Undanúrslit á sunnudaginn
Keflavík og Breiðablik mætast í undanúrslitum Visa-bikars karla í knattspyrnu á sunnudaginn en leikið verður á Laugardalsvelli. Leikurinn hefst kl. 16:00
Síðast þegar þessi lið mættust fór Breiðablik með sigur af hólmi, 3-0 á heimavelli Keflvíkinga.
---
VFmynd/HBB - Frá síðasta leik Blika og Keflvíkinga. Hann endaði ekki vel fyrir Keflavík. Spurning hvað gerist á sunnudaginn.