Bragi Guðmundsson - Báruklöpp
Bragi Guðmundsson - Báruklöpp

Íþróttir

UMFN og UMFG leika í kvöld
Föstudagur 17. mars 2006 kl. 13:23

UMFN og UMFG leika í kvöld

Njarðvík tekur á móti ÍR í 8 – liða úrslitum Iceland Express deildarinnar í körfuknattleik í kvöld. Leikurinn hefst kl. 19:15 og er fyrsti leikur liðanna í 8 – liða úrslitunum.

Þá halda Grindvíkingar upp í Borgarnes og leika þar á móti Skallagrím kl. 19:15.

Nýsprautun vetrardekk
Nýsprautun vetrardekk
Dubliner
Dubliner