Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Um 100 kylfingar tóku þátt í haustmótinu í Leirunni
Mánudagur 17. nóvember 2014 kl. 10:14

Um 100 kylfingar tóku þátt í haustmótinu í Leirunni

Tæplega 100 kylfingar léku á haustmóti sem fram fór við bestu aðstæður í gær á Hólmsvelli í Leiru hjá Golfklúbbi Suðurnesja. Hugo Sváfnir Hreiðarsson, GK og Einar Long úr GR léku báðir á 73 höggum í höggleik án forgjafar og var það besta skor dagsins. Sigurður O Sigurðsson úr GSE fékk flesta punkta eða alls 40, þar á eftir kom Hörður Geirsson úr GK með 38 punkta. Freyr Marinó Valgarðsson, GS fékk 37 punkta.

         

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024