Tvöfalt tap
Suðurnesjaliðin Keflavík og Grindavík töpuðu bæði heimaleikjum sínum í Iceland Express deild kvenna í kvöld.
Haukar tryggðu sér deildarmeistaratitilinn með því að leggja Grindvíkinga með sannfærandi hætti, 68-89, og Keflvíkingar töpuðu öðrum leik sínum í röð á heimavelli þegar þær máttu játa sig sigraðar gegn ÍS, 83-95.
Nánari umfjöllun á morgun...