Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Tvöfalt hjá Keflavík
Keflavíkurkonur - bikarmeistarar 2024. Vf-mynd/Sigurbjörn Daði.
Páll Ketilsson
Páll Ketilsson skrifar
laugardaginn 23. mars 2024 kl. 20:31

Tvöfalt hjá Keflavík

Keflavík varð bikarmeistari í körfubolta kvenna eftir sigur á Þór á Akureyri í Laugardalshöll í kvöld. Lokatölur urðu 89-67.

Sigur Keflavíkur var aldrei í hættu og þó Akureyrarkonurnar hafi barist vel þá voru þær númeri of litlar í þessari viðureign. Keflavík hefur því unnið 32 titla frá upphafi og er lang sigursælasta lið landsins. 

„Þetta er sigur fyrir alla í Keflavík, svo marga sem standa á bakvið þennan hóp, það verður eitthvað fjörið í kvöld, ég vil bara þakka öllum sem hafa staðið á bakvið Keflavík,“ sagði Sverrir Þór Sverrisson, þjálfari Keflavikur.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Nánari umfjöllun kemur innan skamms.