Tvöfaldur sigur hjá Grindavík á KFÍ
Grindavíkur unnu KFÍ tvisvar um helgina í 1. deild kvenna í körfuknattleik. Fyrri leikurinn fór fram á laugardag og lauk honum 93-58, Grindavík í vil, en síðari leikurinn á sunnudag endaði 77-65, en Grindavík náði mest 20 stiga forystu.Grindavík komst með sigrinum í dag í þriðja sæti deildarinnar og er tveimur stigum á undan Keflavík.