Tvö utandeildarlið í fótbolta í Reykjanesbæ
Utandeildin í knattspyrnu er farin af stað og þetta sumarið taka tvö lið frá Reykjanesbæ þátt, það eru Geirfuglarnir og nýtt lið, FC Keppnis.
Bæði liðin hafa leikið tvo leiki, FC Keppnis sigraði í sínum fyrsta leik og gerði jafntefli við Kóngana í síðasta leik. Þess má geta að milli stanganna hjá þeim var ekki ómerkari maður en Ólafur Gottskálksson, fyrrum atvinnu- og landsliðmaður.
Þeir eru með sóran og góðan hóp sem hefur leikið saman um hríð en tafla nú fram keppnisliði í fyrsta sinn.
Geirfuglarnir eru í efri deild utandeildarinnar eftir frækilega frammistöðu í fyrrasumar, en hafa ekki hafið leiktíðina vel og tapað báðum sínum leikjum. Þeir stefna hins vega a að styrkja sig frekar og tryggja sig um miðbik deildarinnar.
Bæði liðin hafa leikið tvo leiki, FC Keppnis sigraði í sínum fyrsta leik og gerði jafntefli við Kóngana í síðasta leik. Þess má geta að milli stanganna hjá þeim var ekki ómerkari maður en Ólafur Gottskálksson, fyrrum atvinnu- og landsliðmaður.
Þeir eru með sóran og góðan hóp sem hefur leikið saman um hríð en tafla nú fram keppnisliði í fyrsta sinn.
Geirfuglarnir eru í efri deild utandeildarinnar eftir frækilega frammistöðu í fyrrasumar, en hafa ekki hafið leiktíðina vel og tapað báðum sínum leikjum. Þeir stefna hins vega a að styrkja sig frekar og tryggja sig um miðbik deildarinnar.