Tvíburarnir byrjuðu gegn Tékkum
Katla og Íris léku sína fyrstu landsleiki
Tvíburasysturnar Katla María og Íris Una Þórðardætur voru báðar í byrjunarliði Íslands þegar liðið mætti Tékkum í æfingamóti U17 landsliða í fótbolta í Skotlandi. Systurnar léku báðar í vörninni og komust vel frá sínum leik þrátt fyrir 1-0 tap. Víkurfréttir ræddu við þær systur á dögunum en þær hafa þrátt fyrir ungan aldur fest sig í sessi sem lykilleikmenn hjá meistaraflokki Keflavíkur.
Viðtal: Sparkvissar systur