Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Miðvikudagur 3. apríl 2002 kl. 14:05

Tveir úr Keflavík í All-star lið á körfuboltamóti í Hollandi

Drengjaflokkur Keflvíkinga spilaði um páskana á körfuboltamóti í Hollandi þar sem þeir lentu í 8. sæti. Umgjörð mótsins var glæsileg og í lok þess voru valin tvö All-star lið. Tveir leikmenn Keflvíkinga voru valdir í annað liðið en það voru þeir Sveinbjörn Skúlason og Darnell Boyd. Sveinbjörn varð svo í 1. sæti í þriggjastigakeppni sem haldin var en einnig var haldin troðslukeppni.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024