Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Tveir leikmenn til reynslu hjá Keflvíkingum
Miðvikudagur 13. apríl 2005 kl. 14:06

Tveir leikmenn til reynslu hjá Keflvíkingum

Keflvíkingar eru nú með tvo leikmenn til reynslu. Annar er sænskur varnarmaður að nafni Michael Johansson sem kemur frá Örgryte. Michael á nokkra unglingalandsliðsleiki með Svíum. Þá verður Svavar Sigurðsson leikmaður frá Völsungi á Húsavík til reynslu næstu daga.

 

Vf-mynd/úr safni - Keflvíkingar fagna bikarmeistaratitlinum í fyrra.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024