Tveir frá Suðurnesjum í úrvalsliðinu
Úrvalslið umferð 9-15 í
Hlynur Bæringsson, Snæfell, var valinn besti leikmaðurinn og Ken Webb þjálfari Skallagríms var valinn besti þjálfarinn.
Úrvalsliðið var þannig skipað:
Darrell Flake, Skallagrím
Hlynur Bæringsson, Snæfell
Hreggviður Magnússon, ÍR
Brenton Birmingham, Njarðvík
Adama Darboe, Grindavík
VF-Mynd/ [email protected] – Verðlaunahafarnir ásamt Hannesi Jónssyni formanni KKÍ lengst til vinstri og Matthíasi Imsland framkvæmdastjóra Iceland Express.