Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Íþróttir

Laugardagur 14. september 2002 kl. 18:54

Trúðurinn Íslandsmeistari í torfæru

Gunnar Gunnarson á Trúðnum tryggði sér nú undir kvöld Íslandsmeistaratitilinn í torfæruakstri götubíla. Keppnin fór fram á Hellu. Mikil hamingja er hjá keppnisliði Gunnars, enda gekk síðasta keppni í Stapafelli á afturfótunum og titillinn því uppreisn æru.Þegar þetta er skrifað hafa ekki verið birtar tölur yfir önnur úrslit.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024