Hér má sjá myndband frá troðslukeppni stjörnuleiksins sem fram fór um helgina þar sem Grindvíkingurinn Ólafur Ólafsson bar sigur úr bítum.