Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Tóti til Þróttar
Þriðjudagur 17. maí 2005 kl. 18:42

Tóti til Þróttar

Þórarinn Kristjánsson, markarhrókur með meiru, hefur skrifað undir 2ja ára samning við knattspyrnulið Þróttar.

Þórarinn, sem lék allan sinn feril hjá Keflavík áður en hann hélt utan til Aberdeen í  vetur, hefur verið eftirsóttur af liðum hér heima eftir að skoska liðið sagði upp samningi hans og mun ef til vill reynast nýliðum Þróttar "bjargvættur".

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024