Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Tóti í byrjunarliði Aberdeen
Laugardagur 29. janúar 2005 kl. 18:41

Tóti í byrjunarliði Aberdeen

Þórarinn Kristjánson, knattspyrnumaður frá Keflavík, var í byrjunarliði Aberdeen í tapleik gegn Hearts í skosku úrvalsdeildinni í dag.

Leikurinn fór 1-0 fyrir Hearts og var það Dennis Wyness sem skoraði sigurmarkið úr vítaspyrnu á 63. mínútu, fjórum mínútum eftir að Þórarni var skipt af leikvelli.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024