Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Torfæra í Stapafelli á sunnudag
Torfæra verður í Stapafelli um helgina. Myndin er úr kynningarmynbandi fyrir keppnina.
Miðvikudagur 20. maí 2015 kl. 09:24

Torfæra í Stapafelli á sunnudag

Styrktartorfæra AÍFS og Poulsen verður haldin í Stapafelli 24. maí kl 13:00.

Á sunnudaginn kemur verður önnur umferð Íslandsmótsins í torfæru og verður hún haldinn á nýju svæði við Stapafell. Það er Akstursíþróttafélag Suðurnesja sem heldur keppnina, en hluti af  ágóða keppninnar mun renna beint til Styrkarfélags Krabbameinsfélags Suðurnesja. Þetta er í fjórða skiptið sem að AÍFS hefur þennan háttinn á.

Keppnin hefst kl. 13.00 og verður sem fyrr segir í Stapafelli. Ekið inn hjá Seltjörn við Grindavíkurveg.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024