Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Toppslagur í Reykjanesbæ í kvöld
Sunnudagur 4. mars 2012 kl. 10:48

Toppslagur í Reykjanesbæ í kvöld



Í Toyota-höllinni kl. 19:15 í kvöld mætast erkifjendurnir Keflavík og Njarðvík í Iceland Express deild kvenna í körfubolta. Keflavík trónir á toppi deildarinnar með 38 stig en með sigri geta bikarmeistarar Njarðvíkur jafnað leika í deildinni og hleypt um leið spennu í lokasprettinn um deildarmeistaratitilinn.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024