Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Toppslagur í 1. deild kvenna í kvöld
Þriðjudagur 12. febrúar 2008 kl. 10:05

Toppslagur í 1. deild kvenna í kvöld

Einn leikur í 1. deild kvenna í körfuknattleik er á dagskrá í dag ásamt leikjum í yngri flokkum. Á Ásvöllum kl. 20:45 hefst leikur Hauka-B og Njarðvíkur í 1. deild kvenna. Þessi lið eru í 2. og 3. sæti deildarinnar með 16 stig en Snæfellingar eru efstir með 18 stig eftir sigur á KR-b í gærkvöldi.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024